
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Saturday Sep 20, 2025
#21 Á bak við tjöldin 2 - Taktu rauðu pilluna
Saturday Sep 20, 2025
Saturday Sep 20, 2025
Í þættinum er fjallað um það vald sem virkar bak við tjöldin. Með myndrænum samanburði við kvikmyndina Matrix er rætt um val milli bláu og rauðu pillunnar, eða andlegrar uppgötvunar, og hvað það þýðir fyrir einstaklinga og samfélagið í heild.
Rætt er um ábyrgð okkar gagnvart ungu fólki, framtíð landsins, um trú, von og aðgerðir til að færa meira ljós og líf í landið — hvatning til að velja lífið og vinna saman að betri heimi.

No comments yet. Be the first to say something!