
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Thursday Nov 27, 2025
#28 Æðri veruleiki: Lögmál Lífsins Anda
Thursday Nov 27, 2025
Thursday Nov 27, 2025
Í þættinum ræðir Halldór um það hvernig kristin trú og nýjar vísindalegar uppgötvanir, einkum í skammtafræði, geta leitt til dýpri andlegrar reynslu og betri heims.
Hann fjallar um vitundarvakningu, Guðsríki, sem er hér og nú, og hvernig bæn, fókus og innri athygli geta breytt lífi okkar og samfélagi.
Þátturinn hvetur hlustendur til að opna huga og hjarta fyrir nýrri sýn á tilveruna og taka þátt í ferðalagi að meiri friði, hamingju og tilgangi.

No comments yet. Be the first to say something!