
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Sunday Nov 09, 2025
#26 Skammtafræði, trú og kraftaverk: Einstein og dansinn
Sunday Nov 09, 2025
Sunday Nov 09, 2025
Velkomin í podkastið Betri heimur, hlaðvarp fyrir lífið. Í þessum þætti ræðum við tengsl kristinnar trúar og nýrra niðurstaðna úr skammtafræði, og hvernig þetta getur opnað augu okkar fyrir óendanlegum möguleikum mannsandans.
Við fjöllum um bæn, kraftaverk, orsakasamhengi og hvernig vísindin eru að sýna að veruleikinn er tengdur á mjög svo óvænta vegu — með áherslu á, að allt þetta getur gert heiminn betri.

No comments yet. Be the first to say something!