
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Thursday Aug 14, 2025
#18 Hvaða fyrirbæri er ríki Guðs? 1
Thursday Aug 14, 2025
Thursday Aug 14, 2025
Í þessum þætti af Betri heimur ræðum við um Guðs ríki, reynum að skilgreina það í mjög stuttu máli og byrjum að skoða hvernig það gerir heiminn betri.
Þátturinn hvetur okkur til að rifja upp kristnu söguna okkar, leita nærveru Guðs, biðja og vinna að réttlæti, friði og kærleika.

No comments yet. Be the first to say something!