
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Saturday Oct 04, 2025
#23 Á bak við tjöldin 4 - Stjórnendur Matrixins
Saturday Oct 04, 2025
Saturday Oct 04, 2025
Nú eru stjórnendur Matrixins nefndir með nafni og verkan þeirra skoðuð. Þátturinn kallar okkur til vakningar: sjá, hlusta og treysta, svo ljósið nái að sigra og frelsið fram að ganga. Það er leiðin til betri heims.
Version: 20241125

No comments yet. Be the first to say something!