
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Thursday May 01, 2025
#8 Kærleikslögmál lífsins
Thursday May 01, 2025
Thursday May 01, 2025
Velkomin í þáttinn Betri Heimur, þar sem annars heims innsýn um kristna trú breiðist út. Við könnum hvaða duldu leyndardómar Kristinnar trúar geta bætt heiminn og hvernig innri vitundarvakning getur skipt sköpum. Skilaboð Jesú Krists og áhrif hans á einstaklinga, fjölskyldur og samfélög eru í forgrunni.
Við snertum á djúpum hugleiðingum um andlega mannrækt, sem snerta alla hliðar lífsins. Kristni er ekki einungis ytri umgjörð trúarkerfis, heldur býr dýpri skilningur innra með okkur, sem þarf að vakna til lífsins. Látum speki Guðs leiða okkur á þessari ferð.

No comments yet. Be the first to say something!