
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Thursday Jun 05, 2025
#13 Ísrael-Palestína 2: Sagan sögð - Musterið jafnað við jörðu.
Thursday Jun 05, 2025
Thursday Jun 05, 2025
Viðkvæm deila Ísraels og Palestínu er rædd, með tilliti til sögulegra staðreynda. Nauðsynleg spurning er sett fram: Hver á rétt á heimalandinu Ísrael/Palestínu? Þessi umfjöllun kallar á dýpri skilning á því hvernig fortíðin getur skýrt átök í samtímanum.

No comments yet. Be the first to say something!