
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Thursday May 29, 2025
#12 Ísrael-Palestína 1: Sannleikurinn setur okkur frjáls
Thursday May 29, 2025
Thursday May 29, 2025
Velkomin í hlaðvarpið "Betri Heimur", þar sem við skoðum hvernig kristin trú hefur og getur leitt til betri heims. Við lítum á áhrif stríðs og átaka út um allan heim og spyrjum okkur hvernig við getum stuðlað að varanlegum friði.
Hvernig fáum við skilið stríðið á Gaza? Hvernig er hægt að tryggja varanlegan frið? Finndu út hvernig við getum látið kærleikann og friðinn ráða. Taktu þátt í samtalinu um að beita bæn, samhug, samstöðu og sannri upplýsingaöflun til að búa til betri framtíð fyrir þjóðirnar og okkur öll.

No comments yet. Be the first to say something!