
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Friday Jul 04, 2025
#16 Ísrael-Palestína 5: Mun hatrið sigra?
Friday Jul 04, 2025
Friday Jul 04, 2025
Stór-Muftinn í Jerúsalem: Í þessum lokaþætti um Ísrael-Palestínu er fjallað um eðli þeirrar baráttu sem bæði upphafsmenn palestínskrar hugmyndafræði og palestínsk stjórnvöld standa fyrir. Snýst hún um land, eða eitthvað allt annað?
Samskiptin milli trúar og stjórnmála í Palestínu: Við greinum frá því hvernig frumkvöðlar palestínskrar hugmyndafræði ólu á hatri en ekki friðarumleitunum. Hver voru tengsl nasista og leiðtoga Palestínumanna? Hvar stendur Hamas í öllu þessu?

No comments yet. Be the first to say something!