
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Wednesday Jun 25, 2025
#15 Ísrael-Palestína 4: Er verið að umskrifa mannkynssöguna?
Wednesday Jun 25, 2025
Wednesday Jun 25, 2025
Í þessum þætti af 'Betri Heimur' er tekið á sögulegum staðreyndum um ríki Palestínu og staðhæfingum um nýlendustjórn Gyðinga. Um hvað snýst deila Ísraels og Palestínumanna í raun og veru. Hvernig teygir baráttan anga sína alla leið í líf og huga okkar Vesturlandabúa? Hver er munurinn á mannkynssögunni og umskrifaðri mannkynssögu?

No comments yet. Be the first to say something!