
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum Nýja testamentið saman og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Thursday Apr 10, 2025
#5 Dulrænir spádómar og páskaboðskapurinn
Thursday Apr 10, 2025
Thursday Apr 10, 2025
Í þessum þætti af "Betri Heimur" er farið í ítarlega skoðun á því hvernig Biblían og kristin trú tengjast andlegri rækt og vitundarvakningu, meðal annars í samhengi við páska. Páskar eru tími endurlausnar, sem Biblían fjallar um frá fyrstu síðum til þeirra síðustu.
Umsögnin tekur fyrir hvernig saga Hebreanna sýnir guðlega lausn frá fjötrum og hvernig þetta endurspeglast í krossfestingu Jesú og upprisu hans. Spádómar og myndir um atburði páskanna eru upptök og megininntak þessa þáttar.

No comments yet. Be the first to say something!