
Saga - Menning - Samhengi - Trú
Biblían á mannamáli er daglegt hlaðvarp, þar sem við lesum saman í Nýja testamentinu og ræðum textann á einföldu, skýru og lifandi máli. Við tengjum Gamla og Nýja testamentið saman; rýnum í Biblíuna með kærleikann að leiðarljósi; eigum viðtal við alls konar fólk og hressum upp á sálartetrið með góðu gullkorni hvern dag. Markmiðið er að gera þennan forna texta, sem hefur mótað menningu okkar og sögu, aðgengilegan fyrir alla.
Episodes

Sunday Sep 07, 2025
#20 Á bak við tjöldin: Andlegt vald og vonin um betri heim
Sunday Sep 07, 2025
Sunday Sep 07, 2025
Í þessum þætti af Betri heimur skoðum við áhrifavaldana „bak við tjöldin“, falskt sjálf og speki þessarar aldar sem mótar hugsun og hegðun.
Hlustendur eru hvattir til að leita opinberunar Guðs og láta kærleika og sannleika móta lífið. Njóttu ferðalagsins.

3 months ago
Gott